8 product(s) found for Skrautmunir
Fálki voronoi
3.000 kr.
Fálki í voronoi munstri á hringlaga platta. Stærð er mæld þannig: - Lengd er frá stéli og fram á gogg - Breidd er breidd milli vængbarða - Hæð er hæð frá lægsta punkti platta í hæsta punkt á haus.
Hreindýr voronoi
800 kr.
Hreindýr í nokkrum stærðum með voronoi munstri í PLA (inniefni) eða PETG (útiefni)
Jörðin Lithophane
14.700 kr.
Líkan af Jörðinni varpað á kúlu með Lithophane tækni sem gerir lönd og heimsálfur sýnilegar þegar ljósgjafi er settur á bakvið. Kúlan er 15 cm í þvermál. Með fylgir standur og ljós. Ljósið er rafhlöðuknúið...
Klukka á Íslandi fyrir Brúðkaup
9.500 kr.
Íslandsklukkan á standi með áletrun fyrir brúðkaup. Grunnur er í sér lit, stafir og klukkukvarði í öðrum lit og svo efsti hluti hjartans í þriðja litnum. Standur er í sama lit og grunnurinn (Ísland). Klukkan...
Ljósker í Lithophane
15.700 kr.
Persónulegt ljósakert með ljósmyndum Lithophane Fallegt og persónulegt ljósker sem lýsir upp minningar þínar með einstökum hætti. Á hverri hlið er þín eigin ljósmynd, alls fjórar myndir, sem þú sendir...
Stafla Moomin bollum
300 kr.
Þessi "innlegg" fyrir moomin (múmín) bolla eru upplögð fyrir þá sem vilja láta bollana njóta sín í skáp eða hillu. Innleggið er sett ofan í einn bolla og svo annar bolli settur ofan á. Þetta er hannað...
Standur fyrir Kort
2.400 kr.
Fallegur og stílhreinn standur sem merktur er með orðinu Kort fullkominn fyrir veislur eins og fermingar, brúðkaup eða afmæli þar sem gestir vilja skilja eftir kveðju- eða gjafakort. Kort er í fallegu...
Stjarna voronoi
800 kr.
Bakki eða skál í formi stjörnu með voronoi munstri. Stærð er á forminu B x H, þar sem: - B er mesta breidd stjörnu í cm. - H er dýptin á bakkanum