Fallegur og stílhreinn standur sem merktur er með orðinu „Kort“ – fullkominn fyrir veislur eins og fermingar, brúðkaup eða afmæli þar sem gestir vilja skilja eftir kveðju- eða gjafakort.
„Kort“ er í fallegu skrautletri og standa stöðugir á hvítum grunni
Fæst í tveimur litum á stöfunum hvítur eða rauður, báðar með hvítum grunni/botnplötu.
Stærð: u.þ.b. 20 cm á breidd × 5 cm á dýpt
Þessi standur setur punktinn yfir i-ið á skreytingunum og gerir gestum auðvelt að finna hvar þeir geta skilið eftir kort.
P.S Ef það hentar ekki að hafa orðið "Kort" á standinum er sjálfsagt mál að útbúa fleiri útgáfur. Í því tilfelli, endilega senda fyrirspurn.
Product Code: 8n2RD67
Product Condition: New
No Reviews Posted Yet - be the first!
