9 product(s) found for Smáhlutir
Húsnúmer
1.200 kr.
Húsnúmer, með öðrum orðum tölur til að merkja hús. Tölurnar eru 10mm þykkar. Hver tala er fest með þremur skrúfum og á bakhlið tölunnar eru tveir til þrír 10mm þykkir sívalningar með 4 mm gati til að festa...
Kaplahaldari
300 kr.
Kaplahaldari fyrir USB kapla Breidd og hæð er 14mm og 15mm á öllum. Lengd: - 2 Kaplar 28mm - 4 Kaplar 56mm - 8 Kaplar 112mm Þótt myndir séu í ljósbláu, þá eru fleiri litir í boði og endilega spyrjast fyrir...
Lyklakippu blómapottur props
400 kr.
Blómapottur sem lyklakippa, með logoi eða texta og með hringnum. Pottarnir eru c.a. 16 mm í þvermál og um 13 mm háir. Boðið er upp á nokkra liti, bæði einlita og tvílita, en hægt að fá fleiri liti ef menn...
Marglitar kúlur með boga
1.200 kr.
Marglitaðar kúlur eða jólakúlur með bogamunstri. Kúlurnar eru myndaðar úr óreglulegu bogadregnu munstri og eru með auga eða hanka efst svo hægt er að hengja þær upp. Efnisvalið er marglita PLA Silk, bæði...
Polaris Húddfestingar
1.500 kr.
Húddfestingar fyrir Polaris vélsleða með sambyggðri festingu og handfanginu.. Standard húddfestingar koma án áfasts handfangs og þarf því sérstakan lykil til að losa húddið af. Þessar festingar passa á...
Sparibaukur Minecraft
6.100 kr.
Minekraft karakter holaður að innan og útbúinn sem sparibaukur (coin box), upplagður fyrir krakka með áhuga á minecraft til að spara peninga og leggja í baukinn. Skrúfanlegt lok er á bakhlið til að tæma...
Standur fyrir Kort
2.400 kr.
Fallegur og stílhreinn standur sem merktur er með orðinu Kort fullkominn fyrir veislur eins og fermingar, brúðkaup eða afmæli þar sem gestir vilja skilja eftir kveðju- eða gjafakort. Kort er í fallegu...