Marglitaðar kúlur eða jólakúlur með bogamunstri. Kúlurnar eru myndaðar úr óreglulegu bogadregnu munstri og eru með auga eða hanka efst svo hægt er að hengja þær upp.
Efnisvalið er marglita PLA Silk, bæði tveggja og þriggja lita, sem veldur því að þær skipta um lit eftir því hvernig sjónarhorn er á þær. Það er fullt af litum í boði, þótt myndir sýni aðeins 4 litasamsetningar.
Kúlan sjálf er 70 mm og með hankanum/auganu er hún 77 mm frá botni upp á efstu brún á hankanum.
Product Code: FZNG04B
Product Condition: New
No Reviews Posted Yet - be the first!
