Fánastatíf til festingar á vegg til að halda litlu fánastöngunum sem eru 12-13mm í þvermál. Göt eru efst og neðst, ætluð til festingar á vegg og fánastönginni sjálfri er stungið í hólk sem kemur út úr festingunni með c.a. 45 gráðu horni. Lengdin (eða dýptin) á hólkinum sem fánastöngin situr í er um það bil 55mm.
Lengdin er 19cm, breidd er 10,5cm og nær stúturinn meðst 6,2cm frá vegg.
Efnisvalið er PETG sem þolir vel bæði sólskin og frost.
Product Code: UfMpYmq
Product Condition: New
No Reviews Posted Yet - be the first!
