6 product(s) found for Bakkar og skálar
Jólatré voronoi
800 kr.
Bakki eða skál í formi jólatrés, með voronoi munstri. Stærð er á forminu L x B x H, þar sem: - L er lengd í cm frá toppi trés til botns á fæti. - B er breidd trésins þar sem það er breiðast. - H er dýptin...
Karfa eða Bakki Ísland Voronoi
3.100 kr.
Bakki (eða nammiskál) í útlínum Íslands með veggjum í voronoi munstri. Voronoi munstrið kemur ekki vel fram í minni bakkanum en er mun meira áberandi í þeim stærri. Ástæðan er sú að útlínur Íslands eru...
Karfa eða bakki voronoi
4.400 kr.
Ferhyrntur bakki eða skál , með voronoi munstri. Stærð er á forminu L x B x H, þar sem: - L er mesta lengd í cm. - B er mesta breidd í cm. - H er dýptin á bakkanum Efnið sem valið er er XPLA, sem er mun...
Servéttubox - voronoi
3.100 kr.
Servéttubox fyrir samanbrotnar servéttur, með voronoi munstri. Servéttuboxið víkkar upp á við og þar með er hægt að stafla þeim saman. Servéttuboxið er einnig með úrtöku að framan og aftan til að auðvelda...
Stjarna voronoi
800 kr.
Bakki eða skál í formi stjörnu með voronoi munstri. Stærð er á forminu B x H, þar sem: - B er mesta breidd stjörnu í cm. - H er dýptin á bakkanum